Við getum aðstoðað þitt fyrirtæki að ná betri árangri með fagmannlegri og markvissri auglýsingagerð, ásamt því að veita aðstoð við markaðssetningu.

Spektrum auglýsingastofa var stofnuð árið 2022 og býður upp á metnaðarfulla og árangursmiðaða þjónustu þar sem starfsmenn hafa yfir 20 ára reynslu úr hönnunar- og útgáfugeiranum. Okkar drifkraftur felst í skapandi vinnu með áhugaverðum viðskiptavinum og góðum hugmyndum.

Spektrum er lítil auglýsingastofa sem sinnir sínum kúnnum vel og verkefnin geta verið stór og smá, fjölbreytt og náð yfir breitt svið hönnunar.

Hönnunarferlið er leitt áfram af staðfestu og öryggi, persónulegri þjónustu og sveigjanleika, þegar kemur að þínum óskum.

Auglýsingastofa I Spektrum. - Ari S. Arnarsson

Ari S. Arnarsson I hönnunarstjóri

Reynslubolti á sviði hönnunar og hefur unnið meðal annars á nokkrum af stærri og virtari auglýsingastofum innan SÍA. Ari er fjölhæfur, nákvæmur og lausnamiðaður hönnuður með yfir 17 ára reynslu af stórum sem smáum verkefnum. Ari útskrifaðist árið 2010 með B.A. gráðu í Grafískri hönnun frá LHÍ.

Auglýsingastofa I Spektrum. - Ísar Logi Arnarsson

Ísar Logi Arnarsson I ráðgjafi

Frumkvöðull með mikla reynslu af margvíslegri útgáfu, rekstri og viðburðastjórnun. Ísar Logi hefur sinnt fyrirtækjarekstri, textasmíð, ljósmyndun, blaðahönnun, ritstjórnarstörfum, vefsíðugerð, viðburðahaldi, fjölbreyttri skapandi hugmyndavinnu og hefur látið að sér kveða í íslenska tónlistarheiminum. Ísar hefur stundað háskólanám m.a. í sálfræði og tölvufræði, og er sjálflærður í viðskiptum.

Kjörorð okkar eru metnaður, persónuleg og hnitmiðuð þjónusta, auk þess að leggja áherslu á traust og gott samstarf.

Hérna eru helstu þjónustuþættir Spektrum. Við greinum vandamálin og finnum farsælar lausnir í uppbyggilegu samstarfi. Við sköpum verðmæti fyrir kúnna okkar og einföldum allt markaðsstarf.

Deildu síðunni með öðrum snillingum!

Verkefnin

Eldri verkefni (1996 – 2022).

Hér eru nokkrir af viðskiptavinum okkar.

Hafðu samband og við skoðum málið saman.

Auglýsingastofa I Spektrum I logo-fotur

792 1050

Hafðu samband og við skoðum málið.

Auglýsingastofa I Spektrum I logo-footer

White box792 1050

Þú nærð í okkur virka daga frá kl. 10 – 16.

Utan þess tíma er best að senda okkur tölvupóst og við höfum samband við næsta tækifæri.

Keilugrandi 8 – 107 Reykjavík
Allur réttur áskilinn © 2024 Spektrum.

Scroll to Top